søndag den 9. januar 2011

Chai, chai, coffee, chai

Sidustu dagarnir i Kenya voru godir. Eg skellti mer medal annars i hafdbundid brudkaup. Vid logdum af stad 6 um morguninn til ad maeta timanlega en vegna skorts a matatu-um maettum vid einum og halfum tima of seint, en tho einum og halfum tima a undan brudhjonunum. Eg veit ad allt gerist seint i Kenya en ekki hefdi mer dottid i hug ad brudkaup myndi byrja 3 timum of seint! Thad var gaman ad sja athofnina en thvi midur misstum vid af mestum hluta veislunnar thar sem vid thurftum ad leggja af stad til baka adur en veislan klaradist. Eins og eg hafdi planad eyddi eg jolunum a hostelinu i Mombasa. Eg kynntist yndislegu folki thar og nokkrum sem halda lika upp a jolin 24. Vid skelltum okkur thvi a inverskan veitingastad i jolamatinn og endudum kvoldid spjallandi a strondinni. Joladegi eyddi eg svo sleikjandi solina a strondinni og brann. Um kvoldid tok svo jolaveislan vid og eg er ekki fra thvi ad jolatonlistin, jolatred, pakkaleikur og godur matur hafi komid mer i sma jolaskap. Daginn eftir thurfti eg svo ad fara aftur til Nairobi til ad na flugi til Indlands. Eg var frekar leid ad kvedja Kenya og fannst eg ekki alveg tilbuin til thess, aetli thad hafi ekki verid sma hraedsla vid ad fara inn i nytt land og nyja menningu og laera hvernig allt virkar upp a nytt. Thad tok mig ekki langan tima ad kynnast folki a hostelinu i Delhi. Vid faerdum okkur a hotel um aramotin og heldum litla veislu saman i einu hotelherberginu, hofdum ekki heyrt allt of goda hluti um gotur Delhi um aramotin svo vid heldum okkur bara inni. Thad var skrytid ad horfa a tomar goturnar a aramotunum og sja adeins einn og einn flugeld skotid upp Naest var ferdinni heitid nordur til Amritsar thar sem Gyllta hofid er. Eg for med 4 odrum strakum og i Amritsar kynntumst vid 2 stelpum sem baettust vid gengid. Vid forum a athofn vid landamaeri Pakistan thar sem hermennirnir loka landamaerunum daglega vid mjog hatidlega athofn. Folk klappar og oskrar af fognudi og hermennirnir syna einhverskonar hergongulistir. Thetta var mjog skemmtileg upplifun. Um kvoldid sa eg svo Gyllta hofid. Thad var guddomlegt svona upplyst, eg held eg hafi aldrei sed svona fallega byggingu og eg fekk gaesahud. Daginn eftir saum vid hofid ad degi til og eg verd ad segja ad thad er ekki jafnfallegt tha. 7 manna gengid tok svo rutu til McLeod Ganj, litils baejar i fjollunum i nordri. Vid komum seint ad kvoldi til og saum thv i ekki hvernig allt leit ut. Morguninn eftir leit eg ut um gluggann, eg var stodd i himnariki. Utsynid var otrulegt, andrumsloftid loksins taert og eg sa solina i fyrsta skipti sidan eg kom til Indlands (vid vorum fyrir ofan thokuna sem hefur thakid thann hluta Indlands sem eg hef verid i). A gotunum var krokkt af folki en thratt fyrir thad var nanast thogn, i algerri andstaedu vid thad sem eg hafdi adur upplifad. Vid skelltum okkur i 2ja daga gongu i fjollunum og gistum hja thorpsbuum sem einnig eldudu handa okkur mat. Thorpid sem vid gistum i hefur engar gotur og enga bila svo thetta var mjog skemmtileg upplifun ad vera a svona afskekktum stad. Thott eg hefdi enga longun til ad fara var eg nanast knuin til ad halda afram eftir 5 daga i fridsaeldinni. Eg kom einsomul til Agra i dag og aetla ad skoda Taj Mahal a morgun. Planid var ad ferdast um Rajasthan og enda i Jaisalmer i camel safari.  Eg veit ad allar borgirnar i planinu eru krokktar af ferdamonnum og thar af leidandi solumonnum oskrandi og togandi i mann. Mig langar satt ad segja ekki mikid til thess svo eg gaeti endad a ad fara til Rishikesh i nokkra daga og hitta krakkana aftur og fara samferda theim til Jaisalmer. Eftir Jaisalmer tekur Mumbai vid i 2 daga adur en eg flyg thadan til Kathmandu, Nepal. 
I fyrstu fannst mer ekki svo mikill munur milli Kenya og Indlands, lyktin var adeins verri, goturnar adeins havadasamari, engin sol og mikid kaldara. Eg er farin ad sja meiri mun nuna. Thad er otrulega erfitt ad komast a stad ef thu veist ekki nakvaemlega hvar hann er. I fyrsta lagi eru fair sem tala ensku, og their fau sem tala ensku eru ad ollum likindum ad ljuga ad ther. Their reyna ad koma ther a annad hotel med adeins odruvisi nafni, eda segja ad midasalan fyrir lestirnar se flutt eda i vidgerd. Eg treysti engum, eg fer bara eftir thvi sem eg held ad se rett og vona ad eg hafi rett fyrir mer. Thad er mjog leidinlegt ad geta engum treyst thvi tha er madur svo donalegur vid tha sem vilja virkilega vel. Annad sem eg tek eftir er ad Indverjar hugsa bara um peninga, audvitad var thad stor hluti Kenya lika en i Kenya gat madur att edlilegt samtal vid innfaedda an thess ad thad endadi med thvi ad their reyndu ad fa ut ur ther pening eda reyndu ad selja ther eitthvad. Eg hef samt skemmt mer mjog vel i Indlandi, og held ad hopurinn sem eg kynntist hafi att agaetan thatt i thvi. Eg vildi satt ad segja ad eg hefdi adeins meiri tima herna thvi thad tekur oheyrilega langan tima oft a tidum ad komast a milli 2ja stada, mikid lengri tima en eg hefdi haldid. Mig langar samt ekki ad skera af theim stutta tima sem eg hef i Nepal svo eg laet dagana 23 i Indlandi naegja og reyni ad vinna sem best ut ur theim :)