torsdag den 3. februar 2011

Asía

Eg akvad ad sameinast hopnum aftur og for til Rishikesh og leyfdi turistastodunum ad sitja a hakanum. vid fognudum 21 ars afmaeli eins strakanna thar. eftir thad var ferdinni heitid til Jaisalmer thar sem vid forum i kamel ferd ut i eydimorkina. Eg held ad eg hafi aldrei verid svonavond vid rassinn minn, allir stauludust um thegar farid var af baki og nuddudu auma rassana. vid gistum undir berum himni med stjornurnar og tunglid beint fyrir ofan okkur. eg vaknadi um midja nottina og timdi ekki ad fara ad sofa aftur-thad var allt of fallegt! Eftir ferdina var komid ad kvedjustund. eg hafdi verid ad ferdast med sama folkinu i 3 vikur svo thad var frekar erfitt. eg toklestina til Mumbai og hafdi varla mikinn tima til ad sja borgina adur en eg flaug ut morguninn eftir ad eg kom thangad.

Eg flaug fra Kathmandu til Chengdu i nott. var 13 daga i Nepal og slappadi mest af. Var daudthreytt eftir allan hamaganginn a Indlandi-baedi mer og menningunni ad kenna ;) mig langadi ad halda i vid hopinn thar sem vid vorum eins og ein stor fjolskylda thannig ad eg for a fleiri stadi en eg hafdi aetlad, sem thyddi bara ad eg var a thonum allan timann. auk thess er rosalega mikid areiti a flestum stodum indlands, eins og fmargir vita. eg var 4 daga i kathmandu, var ad bida eftir ad ferd faeri i river rafting, en svo vard ekkert uur henni. eg for thvi med naestu rutu til Pokhara sem er turistabaer vid fallegt vatn og i fallegu umhverfi. eg var thar i viku-meikadi ekki ad skipta um stad. eg var i godra vina hop og leid vel svo eg akvad ad vera ekkert ad breyta thvi. a daginn forum vid i styttri gongu- og hjolreidatura. sidan for eg til Bandipura leidinni aftur til Kathmandu. Thetta er gamall baer i Newari stil (sem er eins og gomlu evropskuhusin). Thad var mjog skrytid ad sitja a adalgotunni, med thad a tilfinningunni ad eg vaeri i gomlum bae i Evropu med litla nepalska krakka hlaupandi i kringum mig. bilar og motorhjol voru bonnud inni i baenum thannig ad thad var virkilega fridsaelt og umhverfid tharna var otrulega fallegt. eg for i dagsferd i helli i nagrenninu-helt ad thetta vaeri oskop saklaus hellir en vid thurftum leidsogumann og klettarnir inni voru brattir og sleipir og eg var satt ad segja daudhraedd a koflum.


i gaer tok eg rutuna til kathmandu og kikti a Stupuna i Boudha, sem er ein staersta Stupa i heimi. thad er mikid um tibeska munka thar og thegar thad tok ad dimma sofnudust allir saman med kerti, sungu og heldu uppi mynd af dalai lama (syndist mer). thetta var otrulega fallegt augnablik og eg komst ad thvi seinna ad their voru ad motmaelahandtoku mikilvaegs manns i Delhi sem eg nadi ekki nafninu a.

en nu er eg komin til chengdu, lenti a kinversku nyari. Missti thvi midur af helstu fagnadarlatunum i gaer, en thad verda vist veisluhold naestu 2 vikurnar. eg aetla ad vera herna i amk 3 naetur og akveda hvert skal halda naest. vona ad eg fai lestarmida thar sem ad thad er allt brjalad nuna thegar folk er ad reyna ad komast til fjolskyldunnar sinnar og svo aftur til baka ad hatidinni lokinni.

eg fekk hana Ornu til ad setja thetta inn a bloggid mitt thar sem sidan er bonnud herna i Kina,
asamt Facebook.

Hafid thad sem allra best tharna heima!