onsdag den 13. april 2011

Hola América del Sur!

Eg var i Koh Tao i rumar 2 vikur. Eg tok baedi PADI open water og advanced. Eg var satt ad segja svo spennt fyrir kofun ad mig langadi helst ad breyta allri ferdinni og taka dive master tharna (1 og halfur-2 manudir). Adur en eg byrjadi ad kafa var eg frekar stressud thar sem eg hafdi lent i veseni adur med ad kafa . En eftir ad fara vel i thad hvernig allt virkar vard kofun eitt af mest roandi hlutum sem eg hef gert , ondunin haegist og madur hreyfir sig rolega og fylgist med fiskunum. Thad var lika otrulega gaman ad hitta Unni og Reynar sem voru ad taka divemasterinn sinn tharna. Vedrid var ekki thad allra besta, ibuar eyjunar sogdu ad thad ringdi aldrei svona mikid thegar thad er ekki regntimabil. Thad helt afram ad rigna og eg var sem betur fer farin fra Thailandi thegar flodin komu. Eg for til Bangkok sidustu 2 naeturnar minar i Thailandi og rolti adeins um. 23. april flaug eg til Auckland. I seinni flugvelinni ko msvo mikil okyrrd ad matur flaug a golfid og flugfreyjurnar nadu ekki ad koma ser aftast svo eg thufti ad halda thett utan um mittid a einni theirra eins og belt i-eg var viss um ad thetta vaeru sidustu stundir lifs mins. En allt kom fyrir ekki og eg komst heil til Aucland. Eg tok rutuna til Rotorua sem er baer a jardhitasvaedi. Brennisteinslykt liggur yfir baenum allan daginn og minnir mann svolitid a Island. Eg for til Te Whakarewarewa, Maorithorp sem notar jardhita vid daglegt lif. Their syndu okkur dansa og songva sem var virkilega gaman. Naest var ferdinni heitid til Palmerston North thar sem aettingjar minir bua. Eg var hja Johani i 3 naetur og for svo yfir a sudureyjuna. Thar leigdi eg mer bil. Fyrsti dagurinn var satt ad segja hraedilegur, fyrsta skipti sem eg keyri i 6 manudi, fyrsta skipti sem eg keyri a vinstri akrein og billinn var beinskiptur en eg er von sjalfskiptum. mer leid eins og algeru bjana sem hefur aldrei laert ad keyra! thetta kom tho allt saman med timanum og seinnipartinn var eg nanast ordin okuhaef. Eg for beint til Totaranui i Abel Tasman thjodgardinum og for i gongu daginn eftir. Planid var ad ganga 19 km en eg rugladist adeins a leidum og attadi mig a ad eg hafdi farid vitlausa leid. Thar sem thad eru engir bilar leyfdir i thjodgardinum vard eg ad labba til baka sem gerdi leidina 27 km. Sidustu 3 timana var likaminn farinn ad kvarta og undir lokin var eg halfgratandi af verkjum i likamanum og var ekkert sma anaegd ad koma til baka. Leidin var virkilega falleg en eg hefdi verid til i ad hafa ekki villst og fa meiri tima til ad njota utsynisins og strandanna. Naesta dag keyrdi eg upp til Farwell Spit og svo nidur til Nelson vatnanna i grenjandi rigningu. Daginn eftir skodadi eg votnin og helt svi til Hanmer Spring sem a ad vera mjog falleg leid en aftur var grenjandi rignin svo utsynid var ekki mikid. Eg stjanadi svo vid sjalfa mig og skellti mer i heitar laugar i Hanmer Spring (thott thaer seu nu ekk i jafngodar og islensku). Sidan var ferinni heitid til baka til Picton gegnum Kaikoura og eg skiladi b ilnum. Eg for aftur til Johans sem var afskaplega gladur ad fa mig aftur i heimsokn. Eg flaug svo ut fra Auckland 10. april til Santiago, Chile. Chile hafdi aldrei verid inni i planinu svo eg tok rutu strax daginn eftir til Mendoza i Argentinu yfir fallega leid gegnum Andesfjollin. I gaer leigdi eg hjol med frakka og for i vin- og sukkuladismokkunarhjolreidartur. Vedrid var afskaplega fallegt og vinid og sukkuladid gott. I dag aetladi eg ad fara i gongutur i fallegum gardi i baenum. En thad er heitur vindur fra fjollunum sem bera med ser mikroagnir i loftinu, haettulegar heilsu og margir skolar lokadir svo eg tharf thvi midur ad halda mig inni. Vonandi verdur vedrid betra a morgun svo eg geti farid thvi seinni partinn tek eg rutu til Mar del Plata. Vinur straks sem eg kafadi med byr thar og hefur bodid mer gistingu. Hann er i argentinska hernum og mer skilst ad hann geti tha bodid mer fritt ad kafa sem vaeri ekki slaemt! Eg held eg verdi herna i Argentinu i taepan manud og haldi svo yfir til Peru.
Laerdomsfolk: gangi ykkur vel i profalestrinum ! Adrir : gangi ykkur vel i lifinu!
Lilja