fredag den 22. oktober 2010

Sveitasaela à Italìu

Eg lagdi af stad frà Garbagnate fyrir einni og hàlfri viku og tòk lestina til Verona. Fyrsta deginum thar eyddi eg med russneskri konu, takandi myndir af henni ì hinum ymsu pòsum à allskyns turistastodum. Thad var mjog fìnt thò mér hafi à tìmabili lidid eins og thjòni sem tekur myndir frekar en ferdafélaga, en ég brosti bara og naut thess ad skoda borgina, ekki ein eins og oftast. Mér fannst hostelid ì Verona ekkert spennandi og mig langadi satt ad segja ekki til ad vera thar àfram svo ég tòk rutu daginn eftir til Riva del Garda, lìtils baejar ì fjollunum vid Garda vatnid. Riva del Garda er fullkominn baer, hvert tré er nàkvaemlega rétt stadsett, grasid fullkomnlega klippt og hvergi er rusl ad finna à gotunum. Sem betur fer var ekki mikid um ferdamenn à thessum tìma svo baerinn var ròlegur. Eg fòr ì 27 km gongu, sem àtti adeins ad vera 13 km, en nàtturan, utsynid og fridsaeldin fengu mig til thess ad ganga eins langt og faeturnir (og nestismagn) gàtu borid mig. Dagurinn eftir var svo tekinn ì afsloppun med 3 thyskum stelpum af hostelinu og vid fòrum à strondina og fengum okkur sundsprett ì Gardavatninu.
Eftir 3 afslappandi daga ì Riva del Garda fòr ég til Feneyja. Mér fundust thaer satt ad segja ekki svo spennandi. Eg gekk thar um ì roki og rigningu, hundblaut og umkringd tonni af turistum (thràtt fyrir low season). Thar à eftir var forinni heitid til Bologna med 4 tìma stoppi ì Ferrara. Bologna var mikid staerri en ég hafdi ìmyndad mér og ég var satt ad segja svolìtid svekkt thar sem mig langadi mest ad vera ì litlum bae. Eftir langa leit fann ég hostelid og kynntist fìnum krokkum thar, nànast allt Italir sem eru ad bìda eftir ad fà husnaedi uthlutad fyrir nàmid.
A midvikudaginn tòk ég svo lestina til Flòrens og rutu thadan til Tavarnelle, thar sem ég er stodd nuna. Hostelid er fràbaert, starfsfòlkid yndislegt og thad fàa fòlk se er hérna er mjog fint. Tavarnelle er pìnulìtid thorp ì Toskanahéradinu. Thad er alger fridur hérna og madur tharf ekki ad labba lengur en 2 mìnutur til ad sjà yfir allt. Eg fòr ì gaer, àsamt bandarìska stràknum sem er hérna, ì gongu um nàgrennid, milli vìnekra og òlìvutrjàa. I morgun fòrum vid svo ì vìnsmokkun à vìnbugardi ì nàgrenninu. Thad var eitthvad rangt vid thad ad vakna snemma um morguninn til ad fara ad drekka vìn.
Eg byst vid ad vera 2 adrar naetur hérna...ég tìmi einfaldlega ekki ad fara hédan. Thà fer ég til Flòrens, svo Pisa og svo aftur til Giuliu yfir helgina. Eg àkvad ad flyta fluginu til Kenya um viku og verd ì Ròm ì 5 daga àdur en ég flyg thann 6. nòv til Nariobi.

søndag den 10. oktober 2010

Ciao



Hallò, hallò!
Thid verdid ad afsaka hversu léleg ég hef verid ad blogga..en ég lofa samt ekki ad vera duglegri ;)
Eg kom til Veru sunnudaginn 26. september og vid vorum hjà henni i Basel fram à fimmtudag. Hun var i frii thannig ad ég gat làtid hana stjana vid mig eins og ég vildi à medan ég var i Sviss. Basel er virkilega fallegur og skemmtilegur baer. Vid fòrum à stad thar sem madur stendur i Sviss og horfir baedi yfir til Frakklands og Thyskalands à sama tima, mér fannst thad mjog svalt. Thà àttadi madur sig svolitid à hversu tengd Evropa er i raun og veru..eina sem thu tharft ad gera er ad labba yfir bru eda gotu og thà ertu komin til annars lands. Margir gera thad til thess ad versla òdyrari mat i Frakklandi.
Frà Basel tòkum vid lestina til Luzern thar sem Eva, vinkona Veru, er i myndlistarskòla. I Luzern er mikid af ferdamonnum, enda er borgin mjog falleg. Hun stendur vid vatn og allt i kring eru fjoll. Vid skodudum skòlann hennar Evu og gengum adeins um borgina à fostudeginum àdur en  vid tòkum lest til Brienz thar sem vid vorum sòttar af vinum Veru til ad fara i sumarhus i Uti. Hosti, vinur Veru, à sumarhus thar i fjollunum. Thar er hvorki rafmagn nè almennilegt rennandi vatn (fyrir utan gardslongu med smà vatni). Husid var lika frekar litid thannig ad vid sàtum uti hvort sem thad var dagur eda kvold. Thad kom ekki ad sok à daginn thar sem vid fengum stòrkostlegt vedur og mikinn hita. Vid làgum ymist i sòlbadi, spiludum eda fòrum i gongutur. Kvoldin og naeturnar voru heldur verri, med kvoldinu kòlnadi mikid og ég fòr i allan thann klaednad sem ég fann i bakpokanum minum. Svefnhusid var alls ekki einangrad, oftast var mikid bil milli bjàlkanna i veggjunum og à einni hlidinni var ekki einu sinni veggur. Thràtt fyrir ad vid vorum 7 i Uti var ég frekar einangrud thvi 2 stràkanna voru feimnir vid ad tala ensku og thyskan vard thvi ràdandi i samtolunum. Fyrst fannst mér frekar leidinlegt ad vera ekki med i umraedunum en eftir smà stund vandist ég thvi og byrjadi ad njòta thess og sitja bara og fylgjast med krokkunum tala og imynda mér hvad thau sogdu. Eftir 3 daga i Uti var forinni heitid til Moru i Gèneve, thar sem hun er i skola. Thad var mjog gaman ad koma thangad thar sem Genf er fronskumaelandi borg. Thar à eftir héldum vid til Biel/Bienne (tvityngdri borg), thar sem Vera er i skola. Vid tòkum thò smà kròk à leid okkar til ad fara og sjà Creux du Van, sem er fallegur stadur nokkrunveginn à milli Genf og Biel. Vid hofdum lesid um stadinn i bòk sem Vera à og frà Noiraigue àtti ad vera 50 min fjallganga ad Creux du Van. Vid gàtum hvergi geymt bakpokana okkar thannig ad vid logdum af stad upp fjallid med thà à bakinu. Eftir stutta stund fòru bakid og threytan ad segja til sin, en vid logudum bara stillingarnar og héldum òtraudar àfram. Eftir 50 minutur komum vid loksins upp ad sveitabaenum sem forinni var heitid. Vid sàum ad vid vorum ekki alveg à réttum stad thvi umhverfid var ekki alveg thad sem vid bjuggumst vid. Vid fylgdum gongustignum thvi adeins àfram. Vid komumst tà ad thvi ad vid àttum rumlega klukkutima eftir. Vid àkvàdum ad halda samt àfram fyrst vid vorum byrjadar. Eftir erfida 2 og hàlfs tima fjallgongu komumst vid loksins à toppinn. Utsynid var fràbaert og algerlega erfidisins virdi. Sàttar héldum vid aftur nidur og thad var ekki mikid audveldara og reyndi mikid a faeturnar sem skulfu thegar nidur var komid. I lestinni à leidinni heim sàtum vid algerlega uppgefnar i hvor i sinu saeti og thogdum alla leidina til Biel.
A fostudaginn komum vid svo med lest til Milano, med 3 tima stoppi i Bern, og hittum Giuliu okkar sem à heima i Garbagnate. I gaer fòrum vid til Como og um kvoldid fòrum vid a leynividburd, en Giulia hafdi keypt mida handa okkur i leikhus. Vid sàum russneska trudasyningu sem var skemmtileg og fjolbreytt.
A morgunn eda hinn mun ég fara à 2 til 3 vikna ferdalag um Italiu, thar sem Giulia er fyrst ad fara til Spànar og verdur svo i skòlanum à hverjum degi eftir thad. A eftir aetlum vid skoda hvert er skemmtilegast ad fara og hvernig best er fyrir mig ad ferdast og thà mun ég àkveda planid mitt. Kannski mun ég flyta for minni til Kenya, en nuverandi brottfarardagur frà Ròm er 12. nòvember.
Eg hef thad annars mjog gott, enda hef ég verid i mjog gòdri umsjà. Eg hef enn ekki àttad mig almennilega à thvi ad ég sé à leid ut i hinn stòra heim, enda hef ég verid i mjog verndudu umhverfi gòdra vina og ekki thurft ad hugsa mikid hvernig best sé ad komast à milli stada eda hvernig best sé ad gera hitt og thetta.
Eg bid ad heilsa Islandi og vona ad thid hafid thad oll mjog gott,
kvedja frà Garbagnate
Lilja