Eg lagdi af stad frà Garbagnate fyrir einni og hàlfri viku og tòk lestina til Verona. Fyrsta deginum thar eyddi eg med russneskri konu, takandi myndir af henni ì hinum ymsu pòsum à allskyns turistastodum. Thad var mjog fìnt thò mér hafi à tìmabili lidid eins og thjòni sem tekur myndir frekar en ferdafélaga, en ég brosti bara og naut thess ad skoda borgina, ekki ein eins og oftast. Mér fannst hostelid ì Verona ekkert spennandi og mig langadi satt ad segja ekki til ad vera thar àfram svo ég tòk rutu daginn eftir til Riva del Garda, lìtils baejar ì fjollunum vid Garda vatnid. Riva del Garda er fullkominn baer, hvert tré er nàkvaemlega rétt stadsett, grasid fullkomnlega klippt og hvergi er rusl ad finna à gotunum. Sem betur fer var ekki mikid um ferdamenn à thessum tìma svo baerinn var ròlegur. Eg fòr ì 27 km gongu, sem àtti adeins ad vera 13 km, en nàtturan, utsynid og fridsaeldin fengu mig til thess ad ganga eins langt og faeturnir (og nestismagn) gàtu borid mig. Dagurinn eftir var svo tekinn ì afsloppun med 3 thyskum stelpum af hostelinu og vid fòrum à strondina og fengum okkur sundsprett ì Gardavatninu.
Eftir 3 afslappandi daga ì Riva del Garda fòr ég til Feneyja. Mér fundust thaer satt ad segja ekki svo spennandi. Eg gekk thar um ì roki og rigningu, hundblaut og umkringd tonni af turistum (thràtt fyrir low season). Thar à eftir var forinni heitid til Bologna med 4 tìma stoppi ì Ferrara. Bologna var mikid staerri en ég hafdi ìmyndad mér og ég var satt ad segja svolìtid svekkt thar sem mig langadi mest ad vera ì litlum bae. Eftir langa leit fann ég hostelid og kynntist fìnum krokkum thar, nànast allt Italir sem eru ad bìda eftir ad fà husnaedi uthlutad fyrir nàmid.
A midvikudaginn tòk ég svo lestina til Flòrens og rutu thadan til Tavarnelle, thar sem ég er stodd nuna. Hostelid er fràbaert, starfsfòlkid yndislegt og thad fàa fòlk se er hérna er mjog fint. Tavarnelle er pìnulìtid thorp ì Toskanahéradinu. Thad er alger fridur hérna og madur tharf ekki ad labba lengur en 2 mìnutur til ad sjà yfir allt. Eg fòr ì gaer, àsamt bandarìska stràknum sem er hérna, ì gongu um nàgrennid, milli vìnekra og òlìvutrjàa. I morgun fòrum vid svo ì vìnsmokkun à vìnbugardi ì nàgrenninu. Thad var eitthvad rangt vid thad ad vakna snemma um morguninn til ad fara ad drekka vìn.
Eg byst vid ad vera 2 adrar naetur hérna...ég tìmi einfaldlega ekki ad fara hédan. Thà fer ég til Flòrens, svo Pisa og svo aftur til Giuliu yfir helgina. Eg àkvad ad flyta fluginu til Kenya um viku og verd ì Ròm ì 5 daga àdur en ég flyg thann 6. nòv til Nariobi.
Ingen kommentarer:
Send en kommentar