onsdag den 15. september 2010

Áfangastaður #1

Jæja,
þá er ég loksins komin með blogg.
Ég lenti hér í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Við Jón tókum því bara rólega síðustu 2 dagana. Í dag ætlum við þó að hjóla og kíkja á dádýr í góða veðrinu! Við systkinin erum uppbókuð næstu kvöld í stöðugum matarboðum hjá ættingjum og vinum.
Ég ætla nú ekkert að hafa það lengra að sinni en hér fyrir neðan er röðin á löndunum sem ég fer til.

Danmörk
Þýskaland
Sviss
Ítalía
Kenýa
Indland
Nepal
Kína
Thaíland
Nýja-Sjáland
Chile
Argentína
Perú
BNA

Kveðja,
Lilja

Ingen kommentarer:

Send en kommentar