Eftir goda afslöppun i godri umsja Jons settist eg upp i lest til Berlinar, full tilhlökkunar ad byrja ferdalagid af alvöru. Thegar eg steig inn i lestarstodina gat eg ekki varist breidu brosi. Eftir sma vesen fann eg lokst hostelid mitt, sem er virkilega fint og starfsfolkid er mjog indaelt og hjalplegt.
Fyrstu tveir dagarnir voru nokkud einmanalegir og erfidir, en thegar eg vaknadi i gaer var eg full orku og nuna gengur allt vel. Vedrid her i Berlin hefur verid storkostlegt, um og yfir 20 stiga hiti og heidskirt :)
Eg er buin ad skoda mikid af Berlin, held ad eg se buin ad sja flesta turistastadina, sem er frekar olikt mer. I dag leigdi eg mer hjol og konan a hostelinu gaf mer leidbeiningar um thad hvernig eg gaeti hjolad til Potsdam, um 13 km vegalengd, sem er vist mjog falleg. Leidin var frekar krokott og vegirnir oft ekki alveg their bestu fyrir hjol, en thad var virkilega gaman ad komst i annad umhverfi, burt fra öllum turistum.Thegar eg kom svo a leidarenda var eg bara a storum umferdarvegi sem leit ekki alveg ut fyrir ad vera rettur, en nafnid var rett. Thar sem eg hafdi ekki fundid neitt kort af svaedinu kikti yfir a naestu bensinstod og spurdi um adallestarstodina, en thadan aetladi eg ad hjola og skoda Potsdam.Tha kom i ljos ad Potsdam var 10 km i burtu og eg var a hinum enda stora vegarins, sem endadi i Potsdam. Eg fann mer thvi bara stad til ad borda nestid mitt og hjoladi svo til baka. Thratt fyrir misheppnada tilraun til ad sja Potsdam var ferdin mjög anaegjuleg.
Morgundagurinn er alveg oplanadur hja mer og sidast thegar eg vissi atti ad rigna. Eg se thvi bara til hvort eg taki thvi ekki bara rolega.
A sunnudagsmorguninn flyg eg svo til Basel til hennar Veru minnar!
Vona ad allir hafi thad gott a klakanum (eda annars stadar),
Lilja
Ingen kommentarer:
Send en kommentar