Eftir Tavarnelle stoppadi ég stutt ì Pisa og kìkti à skakka turninn. Um kvoldid voru brjàladar thrumur og eldingar og Islendingurinn ég var skìthraedd. Husid drundi og ég reyndi ad ròa sjàlfa mig med thvì ad hugsa ad ég vaeri ekki von thessu. Eftir ad rafmagnid hafdi farid einu sinni af fòr eldvarnakerfid ì gang. Eg gerdi nàtturulega thad sem manni hefur verid kennt frà blautu barnsbeini, ég labbadi beint ut og tòk ekkert med mér. Eg stòd uti à tàslunum og nàttfotum ì grenjandi rigningu à medan ég sà fòlk komandi ut med bakpokana sìna og fartolvur, jafnvel regnhlìfar og mér leid svolìtid eins og bjàna. Fyrst fòru allskyns neikvaedar hugsanir ì gang, allt dòtid mitt var ad fara ad brenna, vegabréfid mitt, kreditkortid, allt. Eftir 25 blautar mìnutur fòr kerfid af og okkur var hleypt aftur inn ì husid. Eftir thad fòr ég, ad ràdleggingum Leifs, til Cinque Terre og var thar ì 3 naetur. Cinque Terre er thjòdgardur sem samanstendur af 5 baejum vid sjòinn og fòr ég gonguna sem er theirra à milli. Thessi stadur er aedislegur, thegar vindurinn blaes ì rétta àtt eru oldurnar svakalegar og sòlsetrid tharna er mjog fallegt. Eftir thad fòr ég aftur til Giuliu og var thar 3 naetur àdur en vid fòrum med foreldrum hennar ì hus sem thau keyptu nylega ì Liguria héradinu, nàlaegt landamaerum Frakklands. Thad ringdi alla helgina thannig ad vid sàtum mestallan tìmann inni og hofdum thad notalegt. Eg tòk lestina hingad til Ròmar à mànudagskvoldid og kom à thridjudaginn, daudtherytt. Hostelid ì Ròm er fràbaert og stemningin gòd. ég thurfti ad skipta um hostel ì gaer thar sem naestu 2 naetur voru fullbòkadar. Hostelid sem ég hafdi pantad var, àn efa, heimili eigandans thannig ad thad var frekar skrytin stemning thar. Eigandinn reyndi heldur betur ad svindla à mér og thegar hann gerdi thad ì annad skiptid rauk ég oskuill ut og fòr à gamla hostelid. Einhver hafdi afpantad baedi kvoldin svo ég gat komid hingad aftur. Eg brosti ut ad eyrum allt gaerkvoldid yfir thvì ad vera komin til baka.
Eg er buin ad sjà mikid af Ròm og hef farid ì marga gongutura. Ròm er mikid minni en èg bjòst vid, en thad er lìtid màl ad labba à milli helstu stadanna, thòtt madur hoppi stundum upp ì metroid thegar lappirnar fara ad segja til sìn. Umferdin hérna er mjog skrytin. A morgum stodum eru ekki gonguljòs yfir goturnar heldur bara gangbrautir thar sem bìlarnir stoppa ekki fyrir thér. Thar sem bìlalestin virdist oft ekki aetla ad taka enda tharf madur ad labba ut à gangbrautina og vona ad bìlarnir stoppi thà, ef madur aetlar einhverntìmann ad komast yfir. Vedrid er buid ad vera yndislegt ì Ròm, glampandi sòl og 20 stiga hiti alla dagana, svolìtid annad en snjòrinn heima :)
A morgun fer ég svo til Kenya. Ferdalagid tekur taepan sòlarhring med 7 tìma stoppi ì Doha, Qatar. Eg hef mjog blendnar tilfinningar til thess ad fara thangad. Eg hlakka ekkert smà til à sama tìma og maginn à mér er fullur af stressi. Eg er komin med hostel ì Nairobi og àkvad ad làta thà saekja mig à flugvollinn thòtt thad sé dyrt, svona af thvì ég kann ekki almennilega à thetta allt saman.
Vá Lilja!! Ég er svo spennt fyrir þína hönd. Þetta hljómar geggjað vel! Hafðu það frábært, gaman að fylgjast með ferðum þínum :)
SvarSletKv. Birna Dís (Ítalíu)