Vid Melanie komum aftur til Naivasha eftir einn dag i Nakuru og sloppudum vel af adur en afmaelid mitt tok vid. Planid var ad ganga a Longonot (sem er gigur herna i nagrenninu), elda godan kvoldmat og slappa af vid vardeldinn fram a nott. Morguninn tok tho vid okkur med suld og skyjum svo okkur fannst ekki thess virdi ad fara a Longonot. I stadinn kiktum vid a blomabugard og skelltum okkur svo i fokdyran hadegismat (2000 kr hladbord) a mjog finum veitingastad vid Naivasha vatnid. Vid endudum a thvi ad vera pakksodd til 9 og letum kjuklingarettinn thvi bara sitja a hakanum. Vid eyddum svo restinni af kvoldinu i partyi herna vid hlidina a.
Daginn eftir var mer bodin vinna af strakunum. Ryan thurfti ad fara heim 3. desember vegna skolans en Jace thurfti ad vera lengur, eina sem vantadi var hjalparhella og felagsskapur i husinu. Mer voru bodnir 1000 dalir fyrir 3 vikna vinnu (manudaga og thridjudaga), fritt faedi og husnaedi. Eg akvad ad taka thessu thratt fyrir ad ad hafa planad ad halda afram ferdalagi minu eda finna hjalparstarf. Thegar Jace var buinn ad breyta flugmidanum sinum kom a daginn ad miskilningur hafdi verid milli strakanna og yfirmannsins theirra, hann meinti 1000 bob (1400 kr) fyrir hverja batsferd. Eg aetladi i fyrstu ad gefa skit i thetta og fara ad ferdast thar sem thetta var augljoslega ekki naegur peningur til ad vera thess virdi ad vera bundin nidur. Eg mundi svo eftir hjalparstarfi sem mer var sagt fra i Gilgil og akvad ad athuga thad nanar. Sidasta fostudag for eg ad skoda stadinn. Thar eru 50 strakar og 10 stelpur. Krakkarnir syndu dansa, gengu um sem model, sungu og syndu alls kyns fimleikaspor. Thetta var virkilega gaman, krakkarnir eru svo katir! Eg taladi vid tha sem eru yfir hjalparstarfinu og var sagt ad eg get komid hvenaer sem eg vil og hjalpad til. Eg get tha buid her hja Jace i friu faedi og husnaedi og farid ut a bat manudaga og thridjudaga ef eg vil.
A sunnudaginn forum vid Jace upp a Longonot, eftir ad hafa frestad thvi stodugt. Thad var otrulega fallegt, gigurinn er mjog flottur og utsynid magnad. Vid gengum alls 21 km (10 km upp og nidur og 11 km hringinn). A toppnum sagdi leidsogumadurinn okkar okkur fra konu sem do vikunni adur ur vatnsskorti! Ekkert var haegt ad gera til ad bjarga henni. Vid heldum afram gongunni og mer leid var farid ad lida hraedilega, solin var svo sterk og hitinn svo mikill, auk thess sem vid vorum i nokkurri haed og i fjallgongu. Mer svimadi og hausinn minn var ad springa, eg reyndi ad labba a milli skugga theirra fau nogu thjettu trjaa sem eg fann. Sagan fra leidsogumanninum roadi mig ekki beint, en eg reyndi ad sannfaera sjalfa mig um ad 2 og halfur liter af vatni vaeri nog. Ferdin var algerlega thess virdi thratt fyrir allt.
Manudag og thridjudag for eg ut a batinn med Jace og tok med honum syni ur vatninu. Midvikudag, fimmtudag og fostudag for eg med matatu til Gilgil og hjalpadi til. Krakkarnir eru ad visu i sumarfrii en thar sem thetta er heimilid theirra tharf ad finna eitthvad handa theim ad gera daglega. Fyrsta daginn voru mer afhent 8 leikskolaborn fra 1-7 ara og var sagt ad sja um thau, finna eitthvad ad gera med theim. Thad var frekar erfitt, eg reyndi ad kenna theim einhverja leiki en meiri hluti theirra skilur ekki ensku svo thad for ut um thufur. Annan daginn kenndi eg 1. og 2. bekk sma staerdfraedi og a fostudaginn kenndi eg elstu strakunum, samfelagsfraedi, ensku, staerdfraedi, fronsku og sma efnafraedi. Fostudagurinn var bestur, strakarnir hofdu mikinn ahuga a thvi sem eg hafdi ad segja og vildi hafa timann mikid lengri en hann atti ad vera.
Vid Jace kiktum til Nyahururu, haesta baejar Kenya, um helgina og skodudum Thompson's Falls. Fossinn er virkilega fallegur og thad var gaman ad fara i sma helgarferd og breyta um umhverfi.
Eg verd herna fram til 21. desember og fer tha til Mombasa thar sem eg aetla ad halda upp a jolin a hostelinu. Heyrist verda sma jolaandi thar svo eg aetti ekki ad vera einmana um jolin. Mer finnst ekkert sma skrytid ad jolin seu ad koma. Thegar eg heyri af folki heima i jolaprofum eda jolaundirbuningi finnst mer eg rosalega fjarlaeg thessu ollu. I Nairobi er vist mikid um jolaskraut, en eg hef varla sed neitt herna i Naivasha.
Vona ad jolaprofin, jolaundirbuningurinn og jolastressid fari vel med ykkur ollsomul!
søndag den 12. december 2010
mandag den 22. november 2010
Jambo Kenya!
Fyrstu tvaer naeturnar var eg i Nairobi og skodadi borgina litils hattar og var ekkert allt of hrifin. Eg tok rutu til Mombasa 9. nov sem upprunalega atti ad taka 8 tima. Ut i midju rassgati stoppadi rutan, matatuarnir (litlar rutur) i Mombasa voru med verkfall og lokudu veginum a milli. Vid bidum i langri rod ruta, flutninga- og oliubila i 14 tima og eyddum nottinni thar. I rutunni kynntist eg Kenyskri stelpu sem missti af vinnunni sinni daginn eftir vegna verkfallsins. Hun for thvi um alla Mombasa med mer og syndi mer baeinn. Baud mer heim til sin i hadegismat og kenndi mer adeins a hvernig allt virkar. Mombasa er mjog skitug. Thad er rusl ut um allt. Vid Khadija fengum okkur Sprite og thegar eg aetladi ad beygja mig eftir floskunum til ad henda theim spurdi hun mig hvad eg vaeri ad gera. Eg sagdist aetla ad henda theim i ruslid. ,,Trash?!" hun hlo, ,,There is no trash here!" Thad er mjog erfitt fyrir mig ad skilja eftir rusl ut um allt, eg tek thad oftast med mer aftur a hostelid og hendi thvi i ruslid thar, thott eg viti ad thad endi a nakvaemlega sama stad og ef eg hefdi skilid thad eftir-thad laetur mer lida ogn betur. Khadija baud mer ad vera hja ser a medan eg vaeri i Mombasa, en eg akvad ad fara a hostelid, i von um ad kynnast folki til ad ferdast med. Hostelid var mjog kul, fannst eg vera komin i einhvers konar svitu thegar eg for fyrst inn. Thetta er ekta bakpoka hostel thannig ad eg kynntist fullt af folki i svipudum sporum og eg. A hostelinu attadi eg mig a thvi ad eg taladi i fyrsta skipti vid vestraena mannsekju i 4 daga, og var undarlega lett vid thad. Eg var i Mombasa i 5 daga, med einnar naetur ferd til Malindi med breskri stelpu. I Malindi fekk eg minni hattar matareitrun og gerdi thvi litid thar, annad en ad labba adeins a strondinni.
Sidasta manudag akvadum eg og thysk stelpa, Melanie, ad fara til Naivasha, ad heimsaekja 2 kanadiska straka, Ryan og Jace, sem voru a hostelinu okkar. Their eru ad vinna vid rannsoknir a Naivasha vatninu. Vid forum med theim ut a bat daginn eftir. Thad var virkilega fallegt og gaman ad kikja ut a bat. I vatninu voru flodhestar og i bakgardinum hja strakunum er heill dyragardur. Vid kiktum i gongutur til ad kikja a dyrin og vorum innan vid 100 metra fra sebrahestum, giroffum, gasellum, wilderbeest, waterbucks og fleira. Thad var magnad ad labba um svona a milli dyranna eins og ekkert vaeri sjalfsagdara. Flodhestarnir koma svo uppur vatninu um half 6 leytid og tha er radlegast ad halda sig inni, serstaklega eftir myrkur.
Fyrsta kvoldid mitt i Naivasha fekk eg loksins upplysingaskjalid fra sjalfbodalidasamtokunum, viku adur en verkefnid byrjar, eftir 4 manada bid og stanslaus loford. Eins og morg ykkar vita atti eg ad kenna bornum ensku og undirbua thau undir prof. Eg las skjalid yfir: girdingavinna, skurdagroftur, trjaplontun og einhverskonar felagsradgjof (sem mun minni ahersla var logd a). Thad besta var ad astaedan fyrir thvi ad vid gaetum sofid i skolastofunum var su ad bornin (sem eg taldi mig vera ad fara ad kenna) eru i frii thann tima sem verkefnid stendur yfir. Auk thess var mer thjad ad 70 thusund kronurnar sem eg var buin ad borga vaeri ekki nog, eg aetti eftir ad borga 50 thusund kronur. Thetta var allt annad en mer hafdi verid tjad af Veraldarvinum, hun hafdi sagt mer ad inni i 70 thusund kronunum vaeri allt innifalid. Eftir dags umhugsun akvad eg ad fara ekki. Eg hef ekki minnstan ahuga a thvi ad grafa skurdi i 37 stiga hita i 3 vikur, thegar eg get gert eitthvad miklu meira spennandi. Eg aetla ad kikja a SOS barnathorp i Mombasa og kannski vestur Kenya lika og athuga hvort thau hafi eitthvad handa mer, thott eg fai ekki husnaedi eda mat innifalid. Eg get lifad af 3 vikur undir 50 thusund kronum herna haeglega. Ef eg finn mer ekkert ad gera finnst mer liklegt ad eg kiki adeins til Tanzaniu, eda geri eitthvad annad skemmtilegt herna i Kenya. Moguleikarnir eru endalausir, svo eg er i raun ekki svo svekkt med thetta allt saman. Eg aetla ad reyna ad fa peningana mina aftur fra Veraldarvinum, thar sem eg fekk algerlega ekki thad sem mer var lofad.
Thar sem eg var ekki a jafnmikilli hradferd akvadum vid Melanie ad framlengja dvol okkar i Naivasha og kikja med Jace a Hell's gate, sem er thjodgardur i nagrenninu. Thad var virkilega fallegt og leidsogumadurinn okkar var frabaer, vissi virkilega allt og fraeddi okkur um mikid. Eftir thad forum vid Melanie i 3 daga safari ferd til Masai Mara. Vid gistum i tjaldbudum, en i tjaldinu voru tho vatnsklosett, sturta og rum. Tjaldbudirnar eru svo vaktadar af Masai warriors, sem hafa boga og orvar til vopns.Fyrri nottina la eg halfandvaka vegna hundsins theirra. Eg heyrdi alls kyns hljod i kring og imyndadi mer alls kyns skepnur allt i kringum tjaldid. Daginn eftir var okkur sagt ad i kring hofdu verid hyena og cheetah. Vid saum alls kyns skepnur i thjodgardinum, allt nokkud nalaegt, stundum fullnalaegt. Vid forum tho um allt i bil, thannig mer fannst eg vera oruggari en gangandi, thott thad sem mikid skemmtilegra.
Kenya er buin ad vera mognud! Eg var i sma vafa i fyrstu thegar eg var i Nairobi, efadist um getu mina til ad ferdast ein. Fra og med fyrsta deginum i Mombasa breyttist allt! Mer finnst eg svo lifandi og mer finnst eg soga inn i mig natturuna og menninguna. Her er mikil fataekt, en folk virdist vera mun lifsgladara en eg hefdi haldid, og eg held an grins ad i Evropu hafi eg sed fleiri betlara a gotunum.
I dag komum vid til Nakuru og aetlum ad vera herna i ca 2 naetur og skoda okkur um, aetlum reyndar ekki inn i thjodgardinn. Eftir thad holdum vid aftur til Ryan og Jace thar sem afmaelinu minu verdur fagnad. Eftir thad tekur vid sma ovissa, en eg mun ad ollum likindum fara til Mombasa ad finna mer eitthvad ad gera. Hafid thad gott heima!
Sidasta manudag akvadum eg og thysk stelpa, Melanie, ad fara til Naivasha, ad heimsaekja 2 kanadiska straka, Ryan og Jace, sem voru a hostelinu okkar. Their eru ad vinna vid rannsoknir a Naivasha vatninu. Vid forum med theim ut a bat daginn eftir. Thad var virkilega fallegt og gaman ad kikja ut a bat. I vatninu voru flodhestar og i bakgardinum hja strakunum er heill dyragardur. Vid kiktum i gongutur til ad kikja a dyrin og vorum innan vid 100 metra fra sebrahestum, giroffum, gasellum, wilderbeest, waterbucks og fleira. Thad var magnad ad labba um svona a milli dyranna eins og ekkert vaeri sjalfsagdara. Flodhestarnir koma svo uppur vatninu um half 6 leytid og tha er radlegast ad halda sig inni, serstaklega eftir myrkur.
Fyrsta kvoldid mitt i Naivasha fekk eg loksins upplysingaskjalid fra sjalfbodalidasamtokunum, viku adur en verkefnid byrjar, eftir 4 manada bid og stanslaus loford. Eins og morg ykkar vita atti eg ad kenna bornum ensku og undirbua thau undir prof. Eg las skjalid yfir: girdingavinna, skurdagroftur, trjaplontun og einhverskonar felagsradgjof (sem mun minni ahersla var logd a). Thad besta var ad astaedan fyrir thvi ad vid gaetum sofid i skolastofunum var su ad bornin (sem eg taldi mig vera ad fara ad kenna) eru i frii thann tima sem verkefnid stendur yfir. Auk thess var mer thjad ad 70 thusund kronurnar sem eg var buin ad borga vaeri ekki nog, eg aetti eftir ad borga 50 thusund kronur. Thetta var allt annad en mer hafdi verid tjad af Veraldarvinum, hun hafdi sagt mer ad inni i 70 thusund kronunum vaeri allt innifalid. Eftir dags umhugsun akvad eg ad fara ekki. Eg hef ekki minnstan ahuga a thvi ad grafa skurdi i 37 stiga hita i 3 vikur, thegar eg get gert eitthvad miklu meira spennandi. Eg aetla ad kikja a SOS barnathorp i Mombasa og kannski vestur Kenya lika og athuga hvort thau hafi eitthvad handa mer, thott eg fai ekki husnaedi eda mat innifalid. Eg get lifad af 3 vikur undir 50 thusund kronum herna haeglega. Ef eg finn mer ekkert ad gera finnst mer liklegt ad eg kiki adeins til Tanzaniu, eda geri eitthvad annad skemmtilegt herna i Kenya. Moguleikarnir eru endalausir, svo eg er i raun ekki svo svekkt med thetta allt saman. Eg aetla ad reyna ad fa peningana mina aftur fra Veraldarvinum, thar sem eg fekk algerlega ekki thad sem mer var lofad.
Thar sem eg var ekki a jafnmikilli hradferd akvadum vid Melanie ad framlengja dvol okkar i Naivasha og kikja med Jace a Hell's gate, sem er thjodgardur i nagrenninu. Thad var virkilega fallegt og leidsogumadurinn okkar var frabaer, vissi virkilega allt og fraeddi okkur um mikid. Eftir thad forum vid Melanie i 3 daga safari ferd til Masai Mara. Vid gistum i tjaldbudum, en i tjaldinu voru tho vatnsklosett, sturta og rum. Tjaldbudirnar eru svo vaktadar af Masai warriors, sem hafa boga og orvar til vopns.Fyrri nottina la eg halfandvaka vegna hundsins theirra. Eg heyrdi alls kyns hljod i kring og imyndadi mer alls kyns skepnur allt i kringum tjaldid. Daginn eftir var okkur sagt ad i kring hofdu verid hyena og cheetah. Vid saum alls kyns skepnur i thjodgardinum, allt nokkud nalaegt, stundum fullnalaegt. Vid forum tho um allt i bil, thannig mer fannst eg vera oruggari en gangandi, thott thad sem mikid skemmtilegra.
Kenya er buin ad vera mognud! Eg var i sma vafa i fyrstu thegar eg var i Nairobi, efadist um getu mina til ad ferdast ein. Fra og med fyrsta deginum i Mombasa breyttist allt! Mer finnst eg svo lifandi og mer finnst eg soga inn i mig natturuna og menninguna. Her er mikil fataekt, en folk virdist vera mun lifsgladara en eg hefdi haldid, og eg held an grins ad i Evropu hafi eg sed fleiri betlara a gotunum.
I dag komum vid til Nakuru og aetlum ad vera herna i ca 2 naetur og skoda okkur um, aetlum reyndar ekki inn i thjodgardinn. Eftir thad holdum vid aftur til Ryan og Jace thar sem afmaelinu minu verdur fagnad. Eftir thad tekur vid sma ovissa, en eg mun ad ollum likindum fara til Mombasa ad finna mer eitthvad ad gera. Hafid thad gott heima!
fredag den 5. november 2010
Evròpa kvodd
Eftir Tavarnelle stoppadi ég stutt ì Pisa og kìkti à skakka turninn. Um kvoldid voru brjàladar thrumur og eldingar og Islendingurinn ég var skìthraedd. Husid drundi og ég reyndi ad ròa sjàlfa mig med thvì ad hugsa ad ég vaeri ekki von thessu. Eftir ad rafmagnid hafdi farid einu sinni af fòr eldvarnakerfid ì gang. Eg gerdi nàtturulega thad sem manni hefur verid kennt frà blautu barnsbeini, ég labbadi beint ut og tòk ekkert med mér. Eg stòd uti à tàslunum og nàttfotum ì grenjandi rigningu à medan ég sà fòlk komandi ut med bakpokana sìna og fartolvur, jafnvel regnhlìfar og mér leid svolìtid eins og bjàna. Fyrst fòru allskyns neikvaedar hugsanir ì gang, allt dòtid mitt var ad fara ad brenna, vegabréfid mitt, kreditkortid, allt. Eftir 25 blautar mìnutur fòr kerfid af og okkur var hleypt aftur inn ì husid. Eftir thad fòr ég, ad ràdleggingum Leifs, til Cinque Terre og var thar ì 3 naetur. Cinque Terre er thjòdgardur sem samanstendur af 5 baejum vid sjòinn og fòr ég gonguna sem er theirra à milli. Thessi stadur er aedislegur, thegar vindurinn blaes ì rétta àtt eru oldurnar svakalegar og sòlsetrid tharna er mjog fallegt. Eftir thad fòr ég aftur til Giuliu og var thar 3 naetur àdur en vid fòrum med foreldrum hennar ì hus sem thau keyptu nylega ì Liguria héradinu, nàlaegt landamaerum Frakklands. Thad ringdi alla helgina thannig ad vid sàtum mestallan tìmann inni og hofdum thad notalegt. Eg tòk lestina hingad til Ròmar à mànudagskvoldid og kom à thridjudaginn, daudtherytt. Hostelid ì Ròm er fràbaert og stemningin gòd. ég thurfti ad skipta um hostel ì gaer thar sem naestu 2 naetur voru fullbòkadar. Hostelid sem ég hafdi pantad var, àn efa, heimili eigandans thannig ad thad var frekar skrytin stemning thar. Eigandinn reyndi heldur betur ad svindla à mér og thegar hann gerdi thad ì annad skiptid rauk ég oskuill ut og fòr à gamla hostelid. Einhver hafdi afpantad baedi kvoldin svo ég gat komid hingad aftur. Eg brosti ut ad eyrum allt gaerkvoldid yfir thvì ad vera komin til baka.
Eg er buin ad sjà mikid af Ròm og hef farid ì marga gongutura. Ròm er mikid minni en èg bjòst vid, en thad er lìtid màl ad labba à milli helstu stadanna, thòtt madur hoppi stundum upp ì metroid thegar lappirnar fara ad segja til sìn. Umferdin hérna er mjog skrytin. A morgum stodum eru ekki gonguljòs yfir goturnar heldur bara gangbrautir thar sem bìlarnir stoppa ekki fyrir thér. Thar sem bìlalestin virdist oft ekki aetla ad taka enda tharf madur ad labba ut à gangbrautina og vona ad bìlarnir stoppi thà, ef madur aetlar einhverntìmann ad komast yfir. Vedrid er buid ad vera yndislegt ì Ròm, glampandi sòl og 20 stiga hiti alla dagana, svolìtid annad en snjòrinn heima :)
A morgun fer ég svo til Kenya. Ferdalagid tekur taepan sòlarhring med 7 tìma stoppi ì Doha, Qatar. Eg hef mjog blendnar tilfinningar til thess ad fara thangad. Eg hlakka ekkert smà til à sama tìma og maginn à mér er fullur af stressi. Eg er komin med hostel ì Nairobi og àkvad ad làta thà saekja mig à flugvollinn thòtt thad sé dyrt, svona af thvì ég kann ekki almennilega à thetta allt saman.
Eg er buin ad sjà mikid af Ròm og hef farid ì marga gongutura. Ròm er mikid minni en èg bjòst vid, en thad er lìtid màl ad labba à milli helstu stadanna, thòtt madur hoppi stundum upp ì metroid thegar lappirnar fara ad segja til sìn. Umferdin hérna er mjog skrytin. A morgum stodum eru ekki gonguljòs yfir goturnar heldur bara gangbrautir thar sem bìlarnir stoppa ekki fyrir thér. Thar sem bìlalestin virdist oft ekki aetla ad taka enda tharf madur ad labba ut à gangbrautina og vona ad bìlarnir stoppi thà, ef madur aetlar einhverntìmann ad komast yfir. Vedrid er buid ad vera yndislegt ì Ròm, glampandi sòl og 20 stiga hiti alla dagana, svolìtid annad en snjòrinn heima :)
A morgun fer ég svo til Kenya. Ferdalagid tekur taepan sòlarhring med 7 tìma stoppi ì Doha, Qatar. Eg hef mjog blendnar tilfinningar til thess ad fara thangad. Eg hlakka ekkert smà til à sama tìma og maginn à mér er fullur af stressi. Eg er komin med hostel ì Nairobi og àkvad ad làta thà saekja mig à flugvollinn thòtt thad sé dyrt, svona af thvì ég kann ekki almennilega à thetta allt saman.
fredag den 22. oktober 2010
Sveitasaela à Italìu
Eg lagdi af stad frà Garbagnate fyrir einni og hàlfri viku og tòk lestina til Verona. Fyrsta deginum thar eyddi eg med russneskri konu, takandi myndir af henni ì hinum ymsu pòsum à allskyns turistastodum. Thad var mjog fìnt thò mér hafi à tìmabili lidid eins og thjòni sem tekur myndir frekar en ferdafélaga, en ég brosti bara og naut thess ad skoda borgina, ekki ein eins og oftast. Mér fannst hostelid ì Verona ekkert spennandi og mig langadi satt ad segja ekki til ad vera thar àfram svo ég tòk rutu daginn eftir til Riva del Garda, lìtils baejar ì fjollunum vid Garda vatnid. Riva del Garda er fullkominn baer, hvert tré er nàkvaemlega rétt stadsett, grasid fullkomnlega klippt og hvergi er rusl ad finna à gotunum. Sem betur fer var ekki mikid um ferdamenn à thessum tìma svo baerinn var ròlegur. Eg fòr ì 27 km gongu, sem àtti adeins ad vera 13 km, en nàtturan, utsynid og fridsaeldin fengu mig til thess ad ganga eins langt og faeturnir (og nestismagn) gàtu borid mig. Dagurinn eftir var svo tekinn ì afsloppun med 3 thyskum stelpum af hostelinu og vid fòrum à strondina og fengum okkur sundsprett ì Gardavatninu.
Eftir 3 afslappandi daga ì Riva del Garda fòr ég til Feneyja. Mér fundust thaer satt ad segja ekki svo spennandi. Eg gekk thar um ì roki og rigningu, hundblaut og umkringd tonni af turistum (thràtt fyrir low season). Thar à eftir var forinni heitid til Bologna med 4 tìma stoppi ì Ferrara. Bologna var mikid staerri en ég hafdi ìmyndad mér og ég var satt ad segja svolìtid svekkt thar sem mig langadi mest ad vera ì litlum bae. Eftir langa leit fann ég hostelid og kynntist fìnum krokkum thar, nànast allt Italir sem eru ad bìda eftir ad fà husnaedi uthlutad fyrir nàmid.
A midvikudaginn tòk ég svo lestina til Flòrens og rutu thadan til Tavarnelle, thar sem ég er stodd nuna. Hostelid er fràbaert, starfsfòlkid yndislegt og thad fàa fòlk se er hérna er mjog fint. Tavarnelle er pìnulìtid thorp ì Toskanahéradinu. Thad er alger fridur hérna og madur tharf ekki ad labba lengur en 2 mìnutur til ad sjà yfir allt. Eg fòr ì gaer, àsamt bandarìska stràknum sem er hérna, ì gongu um nàgrennid, milli vìnekra og òlìvutrjàa. I morgun fòrum vid svo ì vìnsmokkun à vìnbugardi ì nàgrenninu. Thad var eitthvad rangt vid thad ad vakna snemma um morguninn til ad fara ad drekka vìn.
Eg byst vid ad vera 2 adrar naetur hérna...ég tìmi einfaldlega ekki ad fara hédan. Thà fer ég til Flòrens, svo Pisa og svo aftur til Giuliu yfir helgina. Eg àkvad ad flyta fluginu til Kenya um viku og verd ì Ròm ì 5 daga àdur en ég flyg thann 6. nòv til Nariobi.
Eftir 3 afslappandi daga ì Riva del Garda fòr ég til Feneyja. Mér fundust thaer satt ad segja ekki svo spennandi. Eg gekk thar um ì roki og rigningu, hundblaut og umkringd tonni af turistum (thràtt fyrir low season). Thar à eftir var forinni heitid til Bologna med 4 tìma stoppi ì Ferrara. Bologna var mikid staerri en ég hafdi ìmyndad mér og ég var satt ad segja svolìtid svekkt thar sem mig langadi mest ad vera ì litlum bae. Eftir langa leit fann ég hostelid og kynntist fìnum krokkum thar, nànast allt Italir sem eru ad bìda eftir ad fà husnaedi uthlutad fyrir nàmid.
A midvikudaginn tòk ég svo lestina til Flòrens og rutu thadan til Tavarnelle, thar sem ég er stodd nuna. Hostelid er fràbaert, starfsfòlkid yndislegt og thad fàa fòlk se er hérna er mjog fint. Tavarnelle er pìnulìtid thorp ì Toskanahéradinu. Thad er alger fridur hérna og madur tharf ekki ad labba lengur en 2 mìnutur til ad sjà yfir allt. Eg fòr ì gaer, àsamt bandarìska stràknum sem er hérna, ì gongu um nàgrennid, milli vìnekra og òlìvutrjàa. I morgun fòrum vid svo ì vìnsmokkun à vìnbugardi ì nàgrenninu. Thad var eitthvad rangt vid thad ad vakna snemma um morguninn til ad fara ad drekka vìn.
Eg byst vid ad vera 2 adrar naetur hérna...ég tìmi einfaldlega ekki ad fara hédan. Thà fer ég til Flòrens, svo Pisa og svo aftur til Giuliu yfir helgina. Eg àkvad ad flyta fluginu til Kenya um viku og verd ì Ròm ì 5 daga àdur en ég flyg thann 6. nòv til Nariobi.
søndag den 10. oktober 2010
Ciao
Hallò, hallò!
Thid verdid ad afsaka hversu léleg ég hef verid ad blogga..en ég lofa samt ekki ad vera duglegri ;)Eg kom til Veru sunnudaginn 26. september og vid vorum hjà henni i Basel fram à fimmtudag. Hun var i frii thannig ad ég gat làtid hana stjana vid mig eins og ég vildi à medan ég var i Sviss. Basel er virkilega fallegur og skemmtilegur baer. Vid fòrum à stad thar sem madur stendur i Sviss og horfir baedi yfir til Frakklands og Thyskalands à sama tima, mér fannst thad mjog svalt. Thà àttadi madur sig svolitid à hversu tengd Evropa er i raun og veru..eina sem thu tharft ad gera er ad labba yfir bru eda gotu og thà ertu komin til annars lands. Margir gera thad til thess ad versla òdyrari mat i Frakklandi.
Frà Basel tòkum vid lestina til Luzern thar sem Eva, vinkona Veru, er i myndlistarskòla. I Luzern er mikid af ferdamonnum, enda er borgin mjog falleg. Hun stendur vid vatn og allt i kring eru fjoll. Vid skodudum skòlann hennar Evu og gengum adeins um borgina à fostudeginum àdur en vid tòkum lest til Brienz thar sem vid vorum sòttar af vinum Veru til ad fara i sumarhus i Uti. Hosti, vinur Veru, à sumarhus thar i fjollunum. Thar er hvorki rafmagn nè almennilegt rennandi vatn (fyrir utan gardslongu med smà vatni). Husid var lika frekar litid thannig ad vid sàtum uti hvort sem thad var dagur eda kvold. Thad kom ekki ad sok à daginn thar sem vid fengum stòrkostlegt vedur og mikinn hita. Vid làgum ymist i sòlbadi, spiludum eda fòrum i gongutur. Kvoldin og naeturnar voru heldur verri, med kvoldinu kòlnadi mikid og ég fòr i allan thann klaednad sem ég fann i bakpokanum minum. Svefnhusid var alls ekki einangrad, oftast var mikid bil milli bjàlkanna i veggjunum og à einni hlidinni var ekki einu sinni veggur. Thràtt fyrir ad vid vorum 7 i Uti var ég frekar einangrud thvi 2 stràkanna voru feimnir vid ad tala ensku og thyskan vard thvi ràdandi i samtolunum. Fyrst fannst mér frekar leidinlegt ad vera ekki med i umraedunum en eftir smà stund vandist ég thvi og byrjadi ad njòta thess og sitja bara og fylgjast med krokkunum tala og imynda mér hvad thau sogdu. Eftir 3 daga i Uti var forinni heitid til Moru i Gèneve, thar sem hun er i skola. Thad var mjog gaman ad koma thangad thar sem Genf er fronskumaelandi borg. Thar à eftir héldum vid til Biel/Bienne (tvityngdri borg), thar sem Vera er i skola. Vid tòkum thò smà kròk à leid okkar til ad fara og sjà Creux du Van, sem er fallegur stadur nokkrunveginn à milli Genf og Biel. Vid hofdum lesid um stadinn i bòk sem Vera à og frà Noiraigue àtti ad vera 50 min fjallganga ad Creux du Van. Vid gàtum hvergi geymt bakpokana okkar thannig ad vid logdum af stad upp fjallid med thà à bakinu. Eftir stutta stund fòru bakid og threytan ad segja til sin, en vid logudum bara stillingarnar og héldum òtraudar àfram. Eftir 50 minutur komum vid loksins upp ad sveitabaenum sem forinni var heitid. Vid sàum ad vid vorum ekki alveg à réttum stad thvi umhverfid var ekki alveg thad sem vid bjuggumst vid. Vid fylgdum gongustignum thvi adeins àfram. Vid komumst tà ad thvi ad vid àttum rumlega klukkutima eftir. Vid àkvàdum ad halda samt àfram fyrst vid vorum byrjadar. Eftir erfida 2 og hàlfs tima fjallgongu komumst vid loksins à toppinn. Utsynid var fràbaert og algerlega erfidisins virdi. Sàttar héldum vid aftur nidur og thad var ekki mikid audveldara og reyndi mikid a faeturnar sem skulfu thegar nidur var komid. I lestinni à leidinni heim sàtum vid algerlega uppgefnar i hvor i sinu saeti og thogdum alla leidina til Biel.
A fostudaginn komum vid svo med lest til Milano, med 3 tima stoppi i Bern, og hittum Giuliu okkar sem à heima i Garbagnate. I gaer fòrum vid til Como og um kvoldid fòrum vid a leynividburd, en Giulia hafdi keypt mida handa okkur i leikhus. Vid sàum russneska trudasyningu sem var skemmtileg og fjolbreytt.
A morgunn eda hinn mun ég fara à 2 til 3 vikna ferdalag um Italiu, thar sem Giulia er fyrst ad fara til Spànar og verdur svo i skòlanum à hverjum degi eftir thad. A eftir aetlum vid skoda hvert er skemmtilegast ad fara og hvernig best er fyrir mig ad ferdast og thà mun ég àkveda planid mitt. Kannski mun ég flyta for minni til Kenya, en nuverandi brottfarardagur frà Ròm er 12. nòvember.
Eg hef thad annars mjog gott, enda hef ég verid i mjog gòdri umsjà. Eg hef enn ekki àttad mig almennilega à thvi ad ég sé à leid ut i hinn stòra heim, enda hef ég verid i mjog verndudu umhverfi gòdra vina og ekki thurft ad hugsa mikid hvernig best sé ad komast à milli stada eda hvernig best sé ad gera hitt og thetta.
Eg bid ad heilsa Islandi og vona ad thid hafid thad oll mjog gott,
kvedja frà Garbagnate
Lilja
fredag den 24. september 2010
Ich bin ein Berliner
Eftir goda afslöppun i godri umsja Jons settist eg upp i lest til Berlinar, full tilhlökkunar ad byrja ferdalagid af alvöru. Thegar eg steig inn i lestarstodina gat eg ekki varist breidu brosi. Eftir sma vesen fann eg lokst hostelid mitt, sem er virkilega fint og starfsfolkid er mjog indaelt og hjalplegt.
Fyrstu tveir dagarnir voru nokkud einmanalegir og erfidir, en thegar eg vaknadi i gaer var eg full orku og nuna gengur allt vel. Vedrid her i Berlin hefur verid storkostlegt, um og yfir 20 stiga hiti og heidskirt :)
Eg er buin ad skoda mikid af Berlin, held ad eg se buin ad sja flesta turistastadina, sem er frekar olikt mer. I dag leigdi eg mer hjol og konan a hostelinu gaf mer leidbeiningar um thad hvernig eg gaeti hjolad til Potsdam, um 13 km vegalengd, sem er vist mjog falleg. Leidin var frekar krokott og vegirnir oft ekki alveg their bestu fyrir hjol, en thad var virkilega gaman ad komst i annad umhverfi, burt fra öllum turistum.Thegar eg kom svo a leidarenda var eg bara a storum umferdarvegi sem leit ekki alveg ut fyrir ad vera rettur, en nafnid var rett. Thar sem eg hafdi ekki fundid neitt kort af svaedinu kikti yfir a naestu bensinstod og spurdi um adallestarstodina, en thadan aetladi eg ad hjola og skoda Potsdam.Tha kom i ljos ad Potsdam var 10 km i burtu og eg var a hinum enda stora vegarins, sem endadi i Potsdam. Eg fann mer thvi bara stad til ad borda nestid mitt og hjoladi svo til baka. Thratt fyrir misheppnada tilraun til ad sja Potsdam var ferdin mjög anaegjuleg.
Morgundagurinn er alveg oplanadur hja mer og sidast thegar eg vissi atti ad rigna. Eg se thvi bara til hvort eg taki thvi ekki bara rolega.
A sunnudagsmorguninn flyg eg svo til Basel til hennar Veru minnar!
Vona ad allir hafi thad gott a klakanum (eda annars stadar),
Lilja
Fyrstu tveir dagarnir voru nokkud einmanalegir og erfidir, en thegar eg vaknadi i gaer var eg full orku og nuna gengur allt vel. Vedrid her i Berlin hefur verid storkostlegt, um og yfir 20 stiga hiti og heidskirt :)
Eg er buin ad skoda mikid af Berlin, held ad eg se buin ad sja flesta turistastadina, sem er frekar olikt mer. I dag leigdi eg mer hjol og konan a hostelinu gaf mer leidbeiningar um thad hvernig eg gaeti hjolad til Potsdam, um 13 km vegalengd, sem er vist mjog falleg. Leidin var frekar krokott og vegirnir oft ekki alveg their bestu fyrir hjol, en thad var virkilega gaman ad komst i annad umhverfi, burt fra öllum turistum.Thegar eg kom svo a leidarenda var eg bara a storum umferdarvegi sem leit ekki alveg ut fyrir ad vera rettur, en nafnid var rett. Thar sem eg hafdi ekki fundid neitt kort af svaedinu kikti yfir a naestu bensinstod og spurdi um adallestarstodina, en thadan aetladi eg ad hjola og skoda Potsdam.Tha kom i ljos ad Potsdam var 10 km i burtu og eg var a hinum enda stora vegarins, sem endadi i Potsdam. Eg fann mer thvi bara stad til ad borda nestid mitt og hjoladi svo til baka. Thratt fyrir misheppnada tilraun til ad sja Potsdam var ferdin mjög anaegjuleg.
Morgundagurinn er alveg oplanadur hja mer og sidast thegar eg vissi atti ad rigna. Eg se thvi bara til hvort eg taki thvi ekki bara rolega.
A sunnudagsmorguninn flyg eg svo til Basel til hennar Veru minnar!
Vona ad allir hafi thad gott a klakanum (eda annars stadar),
Lilja
onsdag den 15. september 2010
Áfangastaður #1
Jæja,
þá er ég loksins komin með blogg.
Ég lenti hér í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Við Jón tókum því bara rólega síðustu 2 dagana. Í dag ætlum við þó að hjóla og kíkja á dádýr í góða veðrinu! Við systkinin erum uppbókuð næstu kvöld í stöðugum matarboðum hjá ættingjum og vinum.
Ég ætla nú ekkert að hafa það lengra að sinni en hér fyrir neðan er röðin á löndunum sem ég fer til.
Danmörk
Þýskaland
Sviss
Ítalía
Kenýa
Indland
Nepal
Kína
Thaíland
Nýja-Sjáland
Chile
Argentína
Perú
BNA
Kveðja,
Lilja
þá er ég loksins komin með blogg.
Ég lenti hér í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Við Jón tókum því bara rólega síðustu 2 dagana. Í dag ætlum við þó að hjóla og kíkja á dádýr í góða veðrinu! Við systkinin erum uppbókuð næstu kvöld í stöðugum matarboðum hjá ættingjum og vinum.
Ég ætla nú ekkert að hafa það lengra að sinni en hér fyrir neðan er röðin á löndunum sem ég fer til.
Danmörk
Þýskaland
Sviss
Ítalía
Kenýa
Indland
Nepal
Kína
Thaíland
Nýja-Sjáland
Chile
Argentína
Perú
BNA
Kveðja,
Lilja
Abonner på:
Opslag (Atom)